Jóla / Villibráða hlaðborð
Forréttur: Hreindýra og gæsapaté með sultuðum rauðlauk og piparrótarsósu.
Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri.
Aðalréttur kalt: Hamborgarahryggur/ einiberjaskinka og hangikjöt
Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum.
Meðlæti og sósur: Uppstúf með kartöflum, valdorfsalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð og villisveppasósa.
Verð 7.500 á mann
Hafa sambandJólaveislur
Brúðkaupsveislur
Dæmi um brúðkaupsmatseðla:
- Heilgrillaðlambalæri
- Nauta ribeye
- Kjúklingabringur
- Kalkúnabringur
- Grillspjót og fl.
Einnig er vinsælt að velja sér alvöru steikur úr kjötborðinu okkar.
Hafa sambandDæmi um fermingarmatseðla:
Fermingarmatseðill 1
- Grillaður hamborgari ásamt meðlæti og sósum
Fermingarmatseðill 2
- Kaldar kalkúnabringur sneiddar
- Köld einiberjaskinka sneidd
- Kalt roastbeef sneitt
- Kjúklingabitar BBQ-sósu
- Heit sósa, gular baunir, steikturlaukur og salat
Fermingarmatseðill 3
- Mexico kjúklingasúpa
- rifinn ostur
- nachos snakk
Fermingarmatseðill 4
- Heilgrillað lambalæri úrbeinað auðvelt að sneiða
- Kartöflugratín, rauðkál og grænarbaunir
- Ferskt salat heit sósa
Allt eru þetta veislur sem eru sóttar til okkar og því enginn þjónusta innifalin.
Hafa sambandFermingarveislur
Meðlæti
Dæmi um meðlæti hjá okkur er:
- Bakaðar kartöflur
- Sætkartöflusalat
- kartöflugratín í rjómasósu
- Ferskt salat með fetaosti sólþurkuðum tómötum
- Létt steikt grænmeti
- Smábrauð
- Gular og grænar baunir og rauðkál
Sósur:
- Rjómalögð sveppasósa
- Piparsósa
- Bearnais sósa
- Fersk grillmyntusósa
Dæmi pinna eða snittu veislur:
- Hreindýrapaté á snittu
- Heitar hakkbollur í pírí pírísósu
- Villibráðabollur með dippsósu
- Grafin gæsabringa á snittu
- Grísapörusteik með sultuðum rauðlauk
- Kjúklingaspjót í BBQ og engifersósu
- Grafið naut á snittu með piparrótarsósu
- Reyktur lax með rauðlaukssultu
- Djúpsteiktar kókosrækjur
- Spænskt saltfisksalat á snittu
- Grillaða kesathia (tortilla pönnukaka)
- Súkkulaðihúðuð jarðaber
- Roastbeef samloka með bearnisesósu
- Grísasamloka með salati
- Snittur með tómat og mosarella
- Camerbert samloka