Lamba geiri fylltur með bláberjum, döðlum, beikoni og ostinum Auði https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-geiri-fylltur-med-blaberjum-og-aud/ Ofninn er hitaður í 100 gráður og kjötið sett inn í ca 1 klst eða þar til að kjarnhitinn nær 60 gráðum. Næst er ofninn settur á grill stillingu og 225 gráður í 10 mín Kjötið látið standa í 15 mín áður en það […]
Author Archives: Geir Rúnar
Matseðill 1 Forréttur: Hreindýrapate, graflax og reykt gæsabringa allt með piparrótarsósu og sultuðum rauðlauk Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri og hreindýrabollur í gráðostasósu. Aðalréttur kalt: Einiberjaskinka og hangikjöt Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum. Meðlæti og sósur: Heit villisveppasósa, graflaxsósa, piparrótarsósa, uppstúf með kartöflum,eplasalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð, flatbrauð, […]
Smellið á linkinn hér að neðan og heimsækið þennan frábæra framleiðanda. https://www.acetaialeonardi.it/en/cooking-with-balsamic-vinegar Beef Carpaccio Roses fruit salad with balsamic pearls Mixed cheeses with Balsamic compotes and Pearls Orange Pork Fillet with balsamic condiment Pineapple with balsamic glaze RISOTTO WITH BALSAMIC VINEGAR Tagliolini pasta with fresh salmon Tortelloni Fresh Pasta Vecchia Modena Yogurt ice cream with […]
Hérna er fullt af frábærum uppskriftum frá þessum frábæra framleiðanda. https://www.acetaialeonardi.it/en/cooking-with-balsamic-vinegar
Langeldaður lambaframpartur í heilu með rótarmús og soðsósu fyrir 10 manns Hráefnalisti;2 frampartar smurðir með olifuolíu, stungið í kjötið og 1 stk hvítlaukur settur í og Salt og pipar stráð vel á kjötið, sett í ofn í 4 tíma á 150 klárað í 15 mín á heitu grillu og hvílt í 15 mín. Mús; sæt […]
Ljúffengir og langeldaðir lambaskankar Hráefnalisti Fyrir 6 6 lambaskankar 10 gulrætur handfylli timjan handfylli oregano 1 rauðlaukur 3 lárviðarlauf 250 ml rauðvín 75 g smjör 3-4 msk jómfrúarolía blóðbergssalt og pipar Byrjið á því að skræla gulræturnar og sneiða niður í grófa bita. Skellið hluta af jómfrúarólíunni í pottinn, svo gulrótunum, svo […]
Langeldað íslenskt-ungverskt lambagúllas með yfir holti og heiðum (frá Kryddhúsinu), papríkudufti og blóðbergi. Með kartöflumús og einföldu salati. Sælgæti! #læknirinnieldhusinu Hráefnalisti fyrir 6 1 kg lambagúllas https://www.kjotbudin.is/vara/lamba-gullas/ 1 gulur laukur 2 sellerísstangir 6 heilar gulrætur 4 hvítlauksrif handfylli steinselja 1 msk Yfir holt og heiðar (Kryddhúsið) 2 msk papríkuduft (sætt) 1 msk papríkuduft (sterkt) 1 […]
Hérna má sjá pakkana okkar vinsælu.
Smelltu hér til að panta
Matseðill 1 Forréttur: Hreindýrapate, graflax og reykt gæsabringa allt með piparrótarsósu og sultuðum rauðlauk Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri og hreindýrabollur í gráðostasósu. Aðalréttur kalt: Einiberjaskinka og hangikjöt Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum. Meðlæti og sósur: Heit villisveppasósa, graflaxsósa, piparrótarsósa, uppstúf með kartöflum,eplasalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð, flatbrauð, […]