Matseðill 1 Forréttur: Hreindýrapate, graflax og reykt gæsabringa allt með piparrótarsósu og sultuðum rauðlauk Aðalréttur heitt: Grísapörusteik, heilgrillað lambalæri og hreindýrabollur í gráðostasósu. Aðalréttur kalt: Einiberjaskinka og hangikjöt Eftirréttur: Frönsk blaut súkkulaðikaka með þeyttum rjóma og berjum. Meðlæti og sósur: Heit villisveppasósa, graflaxsósa, piparrótarsósa, uppstúf með kartöflum,eplasalat, sætkartöflusalat, rauðkál, grænar baunir, ferskt salat, laufabrauð, flatbrauð, […]
Við bjóðum upp á allt sem viðkemur góðrar veislu. komum á staðinn og eldum, komum með borðbúnaðinn með’ okkur og tökum hann til baka. Fáðu tilboð hjá okkur í þína veislu með að senda póst á kjotbudin@kjotbudin.is eða með því að hringja í síma 571-5511
Við mælum með 300-350gr af wellington á mann. Fyllingin inniheldur; sveppi, rjóma, smjör, reykt grísakjöt, shallotlaukur, hvítlaukur, timjan, salt og pipar