Nauta lund wellington smurð með truffluolíu og vafin með serranoskinku

12.998kr. / kg

Við mælum með 300g – 350g (kjöt og fylling) á mann.

Lágmarks pöntun er 800 gr.

Athugið að erfitt er að hitta á nákvæma þyngd, og getur hún því munað einhverjum grömmum til eða frá.

Fyllingin inniheldur sveppi, reykt grísakjöt, smjör, rjóma, sharlotlauk, hvítlauk, timjan, salt og pipar.

Vörunúmer: 654120 Flokkar: , Merki:
Nauta lund wellington smurð með truffluolíu og vafin með serranoskinku